Hugarburður skálds
Auður Jónsdóttir. Ósjálfrátt. Mál og menning, 2012. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2013. „Hvernig byrjar maður skáldsögu?“ spyr sögumaður í upphafi fimmta kafla Ósjálfrátt og bendir þar með á einn gildasta þáttinn í frásögn bókarinnar sem eru hugleiðingar um tilurð skáldskaparins og hlutskipti þess sem velur sér skriftir að lífsstarfi. Ósjálfrátt er einum ... Lesa meira