• Ból

Jafnvel lambið á sér leyndarmál

29. febrúar 2024|

Steinunn Sigurðardóttir: Ból. Mál og menning, 2023. 206 bls. Úr Tímariti Máls og menningar. 1. hefti 2024. Skömmu fyrir jól ræddi Tómas Ævar Ólafsson við skáldið Sjón í útvarpsþættinum Víðsjá um leyndarmál. „Það er gaman ... Lesa meira

  • Armeló

Í kandíflossskýi samtímans

29. febrúar 2024|

Þórdís Helgadóttir: Armeló. Mál og menning, 2023. 374 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Fyrsta skáldsaga Þórdísar Helgadóttur, Armeló, segir frá fólki sem lifir í kandíflossskýinu sem hjúpar okkur flest í ... Lesa meira

  • Séra Friðrik og drengirnir hans

Hvað á að gera við séra Friðrik?

29. febrúar 2024|

Saga, samtíð og flóknar heimildir Guðmundur Magnússon: Séra Friðrik og drengirnir hans - Saga æskulýðsleiðtoga. Ugla útgáfa, 2023. Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2024.   Engin þeirra bóka sem bárust með jólabókaflóðinu árið ... Lesa meira

Karlmennskukrísan

30. nóvember 2023|

Sverrir Norland: Kletturinn. Reykjavík: JPV útgáfa 2023, 212 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023 Sverrir Norland er greinilega með hugann við karlmennskuna þessa dagana. Undanfarin misseri hefur hann haldið fyrirlestra undir yfirskriftinni ... Lesa meira

  • Allt sem rennur

Úthafsdjúpar kenndir

30. nóvember 2023|

Bergþóra Snæbjörnsdóttir, Allt sem rennur. Benedikt, 2022. 158 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2023   Ljóðsögur, þar sem röð stuttra ljóða rekja tiltekna sögu eða samtengdar sögur, hafa verið nokkuð vinsæl bókmenntategund ... Lesa meira

  • Urðarhvarf

Áföll og sálrænar óvættir

30. nóvember 2023|

Hildur Knútsdóttir. Myrkrið milli stjarnanna og Urðarhvarf. JPV, 2021 og 2023. 191 og 90 bls. Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2023.   Tvær bækur hafa komið út í beit eftir Hildi Knútsdóttur, báðar ... Lesa meira