NÝ HEFTI

  • Kristján Hrafn

Lagerstjórinn

11. desember 2019|

sem var í forsvari fyrir þorrablótsnefnd, sem þó var ekki eiginleg nefnd því starfsmannafélagið átti í raun að sjá um alla viðburði, í fyrirtæki sem samanstendur af húsgagna- og íþróttaverslun Eftir Kristján Hrafn Guðmundsson Úr ... Lesa meira

  • Brynjólfur Þorsteinsson

Gormánuður

4. desember 2019|

Eftir Brynjólf Þorsteinsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019   allir hrafnar eru gat líka þessi sem krunkar uppi á ljósastaur eins og brot í himingrárri tönn sjóndeildarhringurinn nakin tré skorpin vör pírðu ... Lesa meira

  • Hildur Eir Bolladóttir

Þrjú ljóð

2. desember 2019|

Hildur Eir Bolladóttir / Mynd: Daníel Starrason Eftir Hildi Eir Bolladóttur Úr ljóðabókinni Líkn sem kom út í sumar. Vaka-Helgafell gefur út.     Æskudraumar 2. Berjalyngið er göldrótt virkar saklaust í sínum ... Lesa meira

  • Meistarinn og Margaríta

Ævintýri Djöfulsins í Moskvu

27. desember 2019|

Rithöfundar eru öfundsverðir, sérstaklega skáldsagnahöfundar. Þeir geta búið til nýjan veruleika og haft hann algerlega eins og þeim sýnist, látið hvað sem er gerast og notið þess. Þetta nýtti rússneska sagnaskáldið Mikhaíl Búlgakov sér rækilega ... Lesa meira

  • Engilinn

Arfleifð Þorvalds Þorsteinssonar

22. desember 2019|

Íslenskt menningar- og listalíf missti afar mikið við lát Þorvalds Þorsteinssonar myndlistarmanns og rithöfundar þegar hann féll frá árið 2013, aðeins rúmlega fimmtugur. Þekktasta verk hans, Skilaboðaskjóðan, hefur tvívegis verið sett á svið í Þjóðleikhúsinu ... Lesa meira

  • Jólaævintýri Þorra og Þuru

Gætið að gleðinni

2. desember 2019|

Leikhópurinn Miðnætti sem hefur glatt íslensk börn undanfarin ár (og er nú að teygja sig til barna annarra landa) frumsýndi í gær Jólaævintýri Þorra og Þuru í Tjarnarbíó. Handritið er eftir Agnesi Wild og Sigrúnu ... Lesa meira

  • Stund klámsins – Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar

Vorleikur

3. október 2019|

Kristín Svava Tómasdóttir. Stund klámsins – Klám á Íslandi á tímum kynlífsbyltingarinnar. Sögufélag, 2018. 342 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Lengst af var klám ekki vandamál á Íslandi, það var á ... Lesa meira

  • Hin hliðin

Laun, líf og lyst

3. október 2019|

Guðjón Ragnar Jónasson. Hin hliðin. Sæmundur, 2018. 95 bls. Ólafur Gunnarsson. Listamannalaun. JPV útgáfa, 2018. 221 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Hin hliðin, Guðjón Ragnar Jónasson, 2018 „Af hverju ... Lesa meira

  • Lifandilífslækur

Hvaða veruleika á andi sögunnar að segja frá?

3. október 2019|

Bergsveinn Birgisson. Lifandilífslækur. Bjartur, 2018. 295 bls.[i] Úr Tímariti Máls og menningar 3. hefti 2019 Því segi ég skál fyrir Fróni og Fjölni og allt það og firðum snjöllum sem þar hafa skrimt og hrokkið, ... Lesa meira