Þú ert hér://2024

Fjöruleikir

2024-01-14T16:28:50+00:0014. janúar 2024|

Leikfélagið Reine Mer frumsýndi í dag látbragðsleikinn og hálfgrímusýninguna Ég heiti Steinn  í Tjarnarbíó. Höfundur er Lucas Rastoll-Mamalia sem einnig leikstýrir og gerir myndbönd; skemmtilegar grímurnar eru eftir Francescu Lombardi, lýsingu hannar Juliette Louste og Sacha Bernardson sér um tónlistina. Sýningin er orðlaus en leikararnir gefa frá sér mjög skiljanleg hljóð! Steinn litli (Lucas Rastoll-Mamalia) ... Lesa meira

„Í öllum kúltúrlöndum græða kaupmenn á stríðum“: Goðsögnin um „blessað stríðið“

2024-01-09T11:45:34+00:0010. janúar 2024|

eftir Leif Reynisson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2023             Ég þakka þér, sem auðsins magn mér gefur þá náð, að blessað stríðið stendur enn. Ég þakka þér það afl, sem auður hefur, það vald mér veitist yfir snauða menn.[1]   Stríð hefur einhvern veginn fjarlægan hljóm í ... Lesa meira