Synesthesia og brot úr Umbroti
eftir Sigurjón Bergþór Daðason Synesthesia Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2024 Það er ómögulegt að ímynda sér nýjan lit utan eða innan litrófsins. En stundum sjá mennirnir lit þegar þeir heyra hljóð, eins og tónskáldið Skríabin sem samdi ljóð fyrir sinfóníuhljómsveit, eða Rachmaninoff sem dreymdi prelúdíu fyrir píanó. Einn ... Lesa meira