Þú ert hér://2016

Fílías Fogg enn á ferð

2019-05-27T11:35:49+00:0024. janúar 2016|

Hetjur Spaugstofunnar gera það ekki endasleppt við okkur þessi misserin. Við höfum notið upprifjana á glensi þeirra í sjónvarpinu undanfarin laugardagskvöld, þeir eru enn að sýna Yfir til þín á stóra sviði Þjóðleikhússins og í gærdag var frumsýnd á stóra sviði Þjóðleikhússins leikgerð Karls Ágústs Úlfssonar og Sigurðar Sigurjónssonar á sögunni Umhverfis jörðina á 80 ... Lesa meira

Eru það kannski töfrar?

2019-05-08T17:48:26+00:0017. janúar 2016|

Leikmyndin í sýningunni Hvítt sem frumsýnd var í dag í Hafnarborg á vegum Gaflaraleikhússins er undurfalleg: Hvítt tjald og lítil hvít fuglahús á misháum stólpum á hvítu gólfi með hvítt baktjald. Hvíti liturinn er ekki bara snjóhvítur heldur líka kremhvítur, rjómahvítur og hrímhvítur í bland svo úr verður hvít litadýrð. Það er Catherine Wheels leikhópurinn ... Lesa meira

Georg og Marta – sorgarsaga

2019-05-10T12:28:14+00:0016. janúar 2016|

Það var beinlínis líkamlega erfitt að fylgjast með átökum þeirra Hilmis Snæs Guðnasonar og Margrétar Vilhjálmsdóttur á Nýja sviði Borgarleikhússins í gærkvöldi í fulla þrjá klukkutíma (með einu hléi), svo ekta hatrömm voru þau, þó nokkurn veginn alveg án líkamlegs ofbeldis. Í víðkunnu leikriti Edwards Albee Hver er hræddur við Virginíu Woolf? beita menn ofbeldi ... Lesa meira