Lárviðarskáld og landsbyggðartútta
Ingunn Snædal. Ljóðasafn. Bjartur, 2015. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2016 Ingunn Snædal hlammaði sér hressilega á skáldabekkinn aðeins 24 ára gömul með óvenju þroskaðri og hnyttinni ljóðabók sem hún gaf út sjálf, Á heitu malbiki (1995). Þar heilsaði hún glaðlega með upphafsljóðinu „Halló“ og smaug beint inn í hjörtu lesenda sinna. Flest ... Lesa meira