Brúðuheimili
Steinunn Sigurðardóttir. Góði elskhuginn. Bjartur, 2009. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2010. „Það er kunnara en frá þurfi að segja að piparsvein í góðum efnum hlýtur að vanta eiginkonu.“ Þannig hljóða upphafsorð einnar frægustu ástarsögu allra tíma, Hroka og hleypidóma eftir ensku skáldkonuna Jane Austen. [1] Öfugt við hið klassíska ástardrama enska leikskáldsins ... Lesa meira