Þú ert hér://Greinar

„Ég myndi helst vilja fá tvær bækur um Eddu á ári alveg lágmark“

2021-12-03T10:18:40+00:003. desember 2021|

eftir Guðrúnu Steinþórsdóttur Um vinsældir Eddubóka Jónínu Leósdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4 hefti 2021   „… stórskemmtileg glæpasaga, sérviskuleg og séríslensk, leikandi létt og fyndin.“[i] „Edda er frábær karakter og allt galleríið í kringum hana er skemmtilegt.“[ii] „Ég verð bara að segja frá einni léttri og skemmtilegri bók sem ég er nýbúin að ... Lesa meira

Útlendingahersveitin / The Foreign Legion

2021-11-27T14:57:46+00:0027. nóvember 2021|

Ewa Marcinek / Mynd: Patrik Ontkovic eftir Ewu Marcinek Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2021 <<<ENGLISH BELOW>>>   „Svo þið viljið verða fræg á Íslandi?“ spyr íslenskur rithöfundur okkur, tvo höfunda af erlendum uppruna, og sýnir með því meistaratakta í orðaskylmingum. Ég reyni að lesa í brosið á vörum hans: ekki ... Lesa meira

Tvöfalt líf

2021-11-23T10:04:44+00:0023. nóvember 2021|

– Allir segjast vera saklausir … eftir Þorvald Gylfason Samtal við Þráin Bertelsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2014 Þráinn Bertelsson & Þorvaldur Gylfason   Það gerist ekki hverjum degi, að kvikmyndaleikstjóri og rithöfundur er kjörinn til setu á Alþingi, en það gerðist 2009, eftir hrun. Þráinn Bertelsson hafði þá gert ... Lesa meira

Á svölunum hjá Angelu Merkel

2021-09-14T09:41:25+00:0014. september 2021|

eftir Kristof Magnusson Bjarni Jónsson þýddi Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2016 Rithöfundum er ansi oft boðið út að borða. Hefðbundinn upplestur í dæmigerðri þýskri borg hefst klukkan 20 og lýkur klukkan 21, þá hefur maður um það bil hálftíma til þess að árita bækur, spjalla við fólkið, en verður svo að hraða ... Lesa meira

Amma höfundarins

2021-09-14T09:19:04+00:008. september 2021|

Flöskuskeyti frá Bosníu eftir Ásgeir H. Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2008   Ásgeir H. Ingólfsson / Mynd: Tyko Say Við höfum hlykkjast um bosníska fjallvegi í þrjá tíma þegar ég sé hana. Bílstjórinn kallar „Višegrad – stari grad“ og ég tek saman föggur mínar og stekk út úr bílnum, ... Lesa meira

Þín eigin ævisaga

2021-09-08T15:21:02+00:008. september 2021|

eftir Ásgeir H. Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar, 3. hefti 2021     Saša Stanišić / Mynd: Katja Saemann Saša Stanišić býr í Hamborg, en Hamborg kemur þó harla lítið við sögu í skáldskap hans. Önnur skáldsaga Stanišić, Fyrir veisluna (Vor dem Fest), gerist í Fürstenfeld, pínulitlum þýskum smábæ við pólsku landamærin, ... Lesa meira

Harmur aðskilnaðarins

2021-09-06T14:36:29+00:006. september 2021|

Mehmed Uzun eftir Mehmed Uzun Einar Steinn Valgarðsson þýddi Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021   Ein af táknmyndum æsku minnar sem fylgir mér eins og skuggi er amma mín. Hún var áberandi hávaxin, með sterka andlitsdrætti eins og maður sér á sögulegum málverkum, kjólarnir hennar voru vitnisburður um gleymda sögu, ... Lesa meira

Heimsfaraldurinn og fjögurra daga vinnuvika: Eru breytingar í aðsigi?

2021-08-13T10:48:37+00:006. ágúst 2021|

Guðmundur D. Haraldsson eftir Guðmund D. Haraldsson Úr Tímariti Máls og menningar, 1. hefti 2021     Á undanförnum árum hafa vissar breytingar verið að gerjast í hinum enskumælandi heimi. Í mörgum þessara landa er nú stóraukið óþol gagnvart ójöfnuði en verið hefur og aukinn skilningur á því að hann hefur ýmsar alvarlegar ... Lesa meira

Til minnis

2021-07-30T10:13:26+00:0030. júlí 2021|

Sigurður Pálsson Eftir Arndísi Þórarinsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 4. hefti 2017     Sjónin er pabbinn en heyrnin er mamman, sagði Sigurður Pálsson í fyrsta tímanum og hvessti augun á hópinn. Auðvitað hreyfði enginn andmælum þó að fæstir botnuðu nokkuð í fullyrðingunni. Andrúmsloftið í stofunni var eins og í helgidómi, við ... Lesa meira

Olympe de Gouges og fyrsta kvenréttindayfirlýsingin

2021-06-18T15:57:31+00:0018. júní 2021|

Unnur Birna Karlsdóttir Eftir Unni Birnu Karlsdóttur Úr Tímariti Máls og menningar, 2. hefti 2021.     Hugleiðingar um konur og stjórnarskrá Samtök kvenna um Nýja stjórnarskrá voru hugmyndarík á árinu 2020 í baráttu sinni fyrir að tillaga stjórnlagaráðs að nýrri stjórnarskrá frá haustinu 2012 verði tekin til grundvallar við endurskoðun stjórnarskrár Íslands. ... Lesa meira