NÝ HEFTI

  • Ástin Texas

Ástarsögur með öfugum formerkjum

16. apríl 2019|

Guðrún Eva Mínervudóttir. Ástin Texas: sögur. Bjartur, 2018. 208 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2019 Ég hafði takmarkaðar væntingar þegar ég opnaði Ástin Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur. Hún á sér marga ... Lesa meira

  • Bóksafn föður míns

Liber scriptus proferetur

16. apríl 2019|

Ragnar Helgi Ólafsson: Bókasafn föður míns. Bjartur, 2018. 197 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2019 Langafi minn, Magnús Magnússon, sem hafði lært ensku og frönsku af laxveiðimönnum í Borgarfirði, átti dágott bókasafn ... Lesa meira

  • Ljónið

Dularfulla húsið og myrkrið í mannssálinni

16. apríl 2019|

Hildur Knútsdóttir: Ljónið. JPV útgáfa, 2018. 410 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 2. hefti 2019 Það barst hár dynkur innan úr skápnum. Þær hrukku báðar við. Þegar Elísabet opnaði skápdyrnar lá græni ullarkjóllinn á ... Lesa meira

  • Kæra Jelena

Jelena snýr aftur

13. apríl 2019|

Það er gaman að fara í leikhús og margra leiksýninga minnist ég með sérstakri ánægju. En þegar öllu er á botninn hvolft þá eru þær ekki margar sem standa upp úr, fá yfir sig einhverja ... Lesa meira

  • Í hennar sporum

Skó-fetish

29. mars 2019|

Mér skilst að það þyki ekkert svo voðalega undarleg árátta að safna skóm og ástæðan sé einkum sú að þetta sé ekki óalgengt. Sjálf hef ég ekki vott af þessari áráttu, á gjarnan eina hversdagsskó ... Lesa meira

  • Ógleymanlegur söngleikur um ást, dauða og vonbrigði

„Hérna er sál mín, sataníski drengur“

22. mars 2019|

Félagar í Leikfélagi Nemendafélags Menntaskólans við Hamrahlíð hafa rifjað upp minningar sínar frá yngri árum í vetur og láta þær nú lifna við í skuggalegu rýminu í kjallara skólans. Verkið heitir Ógleymanlegur söngleikur um ást, ... Lesa meira

  • Stormfuglar

Fuglar vonarinnar

19. febrúar 2019|

Einar Kárason. Stormfuglar. Mál og menning, 2018. 124 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Stormfuglar, stutt skáldsaga eftir Einar Kárason, segir frá baráttu skipshafnar á íslenskum togara í fárviðri um vetur á ... Lesa meira

  • Hinir smánuðu og svívirtu

Illt er að binda ást við þann …

19. febrúar 2019|

Fjodor Dostojevskí: Hinir smánuðu og svívirtu. Skáldsaga í fjórum hlutum með eftirmála. Gunnar Þorri Pétursson og Ingibjörg Haraldsdóttir þýddu. Forlagið 2018. 555 bls. Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2019 Áður en Ingibjörg Haraldsdóttir, ... Lesa meira