Áskrift

Tímarit Máls og menningar kemur út fjórum sinnum á ári, í febrúar, maí, september og nóvember, og er hvert hefti yfirleitt níu arkir eða 144 síður. Ársáskrift kostar 6990 kr. Sendir eru greiðsluseðlar til þeirra sem það kjósa en þægilegast er að setja gjaldið á greiðslukort.

Nýjum áskrifendum er bent á að hafa samband við Forlagið á póstfanginu forlagid@forlagid.is eða ritstjóra andri@forlagid.is