68. árgangur, 4. hefti, nóv. 2007

22. nóvember 2007 · Fært í Tímarit 
Kápumyndin er bútasaumur eftir Valgerði Jónsdóttur, 14 ára, við kvæðið “Ég bið að heilsa” eftir Jónas Hallgrímsson.

4. hefti 2007 Efnisyfirlit

Frá ritstjóra.

Bragi Ólafsson: Peruvín.

Dick Ringler: Um formlist Jónasar. Hann tekur sérstaklega fyrir form Dalvísu eftir Jónas Hallgrímsson.

Sigurlín Bjarney Gísladóttir: Berrassaði pylsusalinn með Jesúandlitið. Prósaljóð.

Hallgrímur Helgason: Hólmganga Jónasar. Rýnt í línur Gunnarshólma.

Jóhann Hjálmarsson: Tvö ljóð.

Guðmundur Sæmundsson: Megas Hallgrímsson. Um Jónas Hallgrímsson og Megas.

Kristian Guttesen: Lítið ljóð um Megasar-heilkenni.

Arndís Þórarinsdóttir: Hnupl. Smásagan sem hlaut 2. verðlaun í samkeppni TMM og MENOR í ár.

Jón Karl Helgason: Halldór Laxness í íslenskum skáldskap. Enn um óskrifaða lokaritgerð.

Óskar Árni Óskarsson: Skeggið á Guði.

Stefán Snævarr: Tilvist. Örgreinar.

Jóhann S. Hannesson: Langsóttir fuglar. Heimir Pálsson skrifar inngang að kvæðinu.

Þórarinn Hjartarson: Sérstakar aðgerðir gegn sósíalistum. Um skrif Þórs Whitehead og Guðna Th. Jóhannessonar.

Menningarvettvangurinn

Silja Aðalsteinsdóttir: Á líðandi stund.

Myndlist

Margrét Elísabet Ólafsdóttir: Myndlistarannálar

Bókmenntir

Guðmundur Andri Thorsson: Orkuveitan og hin heilbrigða óskynsemi. Um Ljóðorkusvið eftir Sigurð Pálsson.

Dagný Kristjánsdóttir: Hver er hvað og hvað er hver og hver er ekki hvað? Um Undir himninum eftir Eirík Guðmundsson)

Kári Páll Óskarsson: Ölvið ykkur – á skáldskap eða dyggðum. Um Ég stytti mér leið framhjá dauðanum eftir Einar Má Guðmundsson.

Sigríður Albertsdóttir: Saga systra, ást og minningar. Um Í húsi Júlíu eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur.

Kristján Jóhann Jónsson: Í kúskinnsskóm með háan silkihatt. Um Upp á Sigurhæðir. Ævisögu Matthíasar Jochumssonar eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur.

Margrét Tryggvadóttir: Tapað/fundið. Um Land hinna týndu sokka eftir Gerði Kristnýju.

Ingólfur Gíslason: Hatur eða heilbrigð skynsemi. Um Tryggðarpant eftir Auði Jónsdóttur.

Davíð Stefánsson: Að ferðast án meðvitundar. Um Skipið eftir Stefán Mána.

Umræður

Um séra Björn, kveðskap og kynhneigð

Efni 68. árgangs

Anna Jóhannsdóttir

Ólíkir fjársjóðir. Samanburður á hugmyndafræði tveggja íslenskra listasafna, Listasafns Íslands og Safnasafnsins  2    5

Arndís Þórarinsdóttir

Hnupl (smásaga)  4   47

Ash, Timothy Garton

Sannar sögur Evrópu. Gunnar Ragnarsson þýddi   3   79

Auður Eydal

Þar sem himinninn nemur við fjallsræturnar. Frásögn af ferðalagi til Machu Picchu og Páskaeyjar  2   46

Ármann Jakobsson

Sagðirðu gubb? Svava Jakobsdóttir og goðsögurnar í samtímanum  1  35

Ása Helga Hjörleifsdóttir

Skáldsaga í forgarði sköpunar. Um Sendiherrann eftir Braga Ólafsson  2 123

Baldur Óskarsson

Remedios Varo (ljóð)  3    3

Berglind Gunnarsdóttir

Fimmti landvætturinn  (ljóð)  1  36

Bjarni Bernharður

Tvö ljóð 2  103

Bjarni Bjarnason

Leyndardómur blakkátsins. Um Fenrisúlf eftir Bjarna Klemenz  2  135

Draumar Díönu prinsessu   3   49

Björn Ægir Norðfjörð

Fjölskyldustúdíur og reyfarar. Íslenskar kvikmyndir ársins 2006  1  102

Heimildamyndir og harðfiskur. Um kvikmyndahátíðina Skjaldborg á Patreksfirði 3 119

Bragi Ólafsson

Peruvín (prósaljóð)  4   3

Bubbi Morthens

Gallabuxur og ljóta flugan. Veiðisaga  3    41

Böðvar Guðmundsson

Aldasöngur. Um Fyrir kvölddyrum eftir Hannes Pétursson   2  120

Dagný Kristjánsdóttir

Hver er hvað og hvað er hver og hver er ekki hvað? Um Undir himninum eftir Eirík Guðmundsson  4   106

Davíð Stefánsson

Jöklar og gufa og gráglettinn heili. Um Frostfiðrildin eftir Lindu Vilhjálmsdóttur 3  96

Að ferðast án meðvitundar. Um Skipið eftir Stefán Mána  4  128

Eggert Ásgeirsson

Fyrsti nútíma Íslendingurinn. Tómas Sæmundsson 200 ára í ár   1  20

Einar Már Jónsson

Guðmundur Finnbogason gat baulað eins og tarfur. Um Frá sál til sálar eftir Jörgen L. Pind  3  114

Eiríkur Örn Norðdahl

Parabólusetning (ljóð)  2   45

Með buxurnar á hælunum 2  139

Gleður mitt sturlaða hjarta. Um Vélgöltinn eftir Bjarna Bernharð 3  112

Elsa S. Þorkelsdóttir

Af ákveðnum körlum og frekum konum  1  131

Emil Hjörvar Petersen

Mannfugl og fílabeinsturn: Konan í undraveröld. Um Húðlita auðnina eftir Kristínu Eiríksdóttur og Og svo kom nóttin eftir Þórdísi Björnsdóttur 3   58

Erna Erlingsdóttir

Stór að innan. Um Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur   3   99

Freud, Sigmund

Dostojevskí og föðurmorðið. Sigurjón Björnsson þýddi  2   88

Guðmundur Ólafsson

Yfirbót (verðlaunasmásaga TMM og MENOR)  3   32

Guðrún Hannesdóttir

Offors (verðlaunaljóð Ljóðstafs Jóns úr Vör 2007)  1   27

Gerður Kristný

Jónas (ljóð)   1    3

Anna (ljóð)  3   13

Guðjón Sveinsson

Sigling (ljóð)  3   47

Guðmundur Óskarsson

Á stöðvarbíl aftur í tímann (prósaljóð)  3   56

Guðmundur Sæmundsson

Megas Hallgrímsson  4  36

Guðmundur Andri Thorsson

Orkuveitan og hin heilbrigða óskynsemi. Um Ljóðorkusvið eftir Sigurð Pálsson  4  102

Gunnar Karlsson

Hvers vegna kveið séra Björn Halldórsson komandi degi? 2   59

Saknað. Minning Hallgerðar Gísladóttur  2  115

Um séra Björn, kveðskap og kynhneigð  4  134

Gunnar Ragnarsson

Sjá Ash, Timothy Garton

Gunnar Randversson

Sjá Johansson, Mats K.G

Gussman, Edmund

Stafsetning: hver á hana?  1  128

Hallgerður Gísladóttir

Vandi er að vera kona (ljóð) 2   38

Hallgrímur Helgason

Kjarval Museum  2  117

Hólmganga Jónasar. Rýnt í línur Gunnarshólma  4  17

Haukur Ingvarsson

“… dansa ekki” (ljóð)  2   51

Heimir Pálsson

Sagan öll. Um Íslenska bókmenntasögu I-V  1   70

Sjá Jóhann S. Hannesson

Helgi Hálfdanarson

Sjálf Völuspá. Svar við grein Vésteins Ólasonar  2   30

Hermann Stefánsson

Á sviði blóðs og undar. Um Í frostinu eftir Jón Atla Jónasson  1    83

Hrafn Andrés Harðarson

Ástarbréfaþríhyrningur – Marina, Rilke, Pasternak (ljóð)  1   55

Hrund Gunnsteinsdóttir

Að passa poka fyrir hugsanlegan hryðjuverkamann á flugvellinum í Harare  (smásaga) 1   28

Spegill á hnig samfélagsins? Um sýningu Þjóðleikhússins á Bakkynjum eftir Evripídes  1  118

Ingólfur Gíslason

Tvö ljóð 2   70

Hatur eða heilbrigð skynsemi. Um Tryggðarpant eftir Auði Jónsdóttur 4   122

Johansson, Mats K.G

Phineas Lyman fráLouisville Kentucy hittir þrjár sænskar stelpur í lest hann spyr um land þeirra og þær segja frá (prósaljóð). Gunnar Randversson þýddi  3   37

Jóhann S. Hannesson

Langsóttir fuglar. Fældir upp af HP. Fangaðir af JSH. Í valdagshysteríu vorið 1978  4   75

Jóhann Hjálmarsson

Tvö ljóð   4  35

Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson

Ljóðin um Litlu Ló  3    38

Jón Karl Helgason

Halldór Laxness í íslenskum skáldskap  4  58

Jón Yngvi Jóhannsson

Enn á öld glæpsins. Um skáldsögur ársins 2006  2   72

Jón Thoroddsen

Jónas og Matthías (prósaljóð) 1   18

Jónas Sen

Er tónlistarheimsendir í nánd?  1   97

Ekki drepa gagnrýnandann 3  126

Katrín Jakobsdóttir

Leiðarstefið fyrirgefning. Umfjöllun um Öðruvísi-bækur Guðrúnar Helgadóttur  2   40

Kári Páll Óskarsson

Heimur án samlíðunar. Um Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins eftir Steinar Braga  3  108

Ölvið ykkur – á skáldskap eða dyggðum. Um Ég stytti mér leið framhjá dauðanum eftir Einar Má Guðmundsson   4   109

Kristian Guttesen

Lítið ljóð um Megasar-heilkenni  4   46

Kristín Bjarnadóttir

Tíminn í minni mynd (ljóð)  1   34

Kristján Jóhann Jónsson

Skáldbóndi og ofviti. Um Skáldalíf eftir Halldór Guðmundsson 2 130

Í kúskinnsskóm með háan silkihatt. Um Upp á sigurhæðir, ævisögu Matthíasar Jochumssonar eftir Þórunni Erlu Valdimarsdóttur   4  116

Lilja Margrét Möller

Að þora að vera maður sjálfur. Um Stór skrímsli gráta ekki eftir Áslaugu Jónsdóttur o.fl   3   102

Linda Vilhjálmsdóttir

Para Victor Hugo con amor. Frásögn af ferð á Ljóðahátíðina í Medellín í Kólumbíu   3    4

Lubbi klettaskáld

Svör við spurningum Ara   1   57

Margrét Eísabet Ólafsdóttir

Að sjá og skilja       1 109

Myndlistarannálar  4  96

Margrét Tryggvadóttir

Tapað/fundið. Um Land hinna týndu sokka eftir Gerði Kristnýju 4 119

Ólafur Guðsteinn Kristjánsson

Í öðru ljósi. Um Zuhause eftir Kristof Magnusson  1    92

Óskar Árni Óskarsson

Skeggið á Guði   4   73

Ringler, Dick

Að þýða Jónas með stuðlum. Viðtal SA  1     4

Um formlist Jónasar  4   5

Sesselja G. Magnúsdóttir

Margbreytileiki danslistarinnar 1  114

Sigríður Albertsdóttir

Leiðin að heiman er leiðin heim. Um Leiðina að heiman eftir Ara Trausta Guðmundsson 1   90

Saga systra, ást og minningar. Um Í húsi Júlíu eftir Fríðu Á. Sigurðardóttur 4  113

Sigrún Davíðsdóttir

Tólf tilhlaup. Um Aldingarðinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson 3  104

Sigurður Ingólfsson

Dýrið (ljóð) 2    22

Sigurjón Björnsson

Sjá Freud, Sigmund

Sigurlín Bjarney Gísladóttir

Berrassaði pylsusalinn með Jesúandlitið (prósaljóð) 4   15

Silja Aðalsteinsdóttir

Frá ritstjóra  1      2

Að þýða Jónas með stuðlum. Viðtal við Dick Ringler  1     4

Á líðandi stund 1    61

Frá ritstjóra 2      2

Á líðandi stund 2  104

Frá ritstjóra 3      2

Á líðandi stund 3    87

Frá ritstjóra 4      2

Á líðandi stund  4   85

Soffía Auður Birgisdóttir

Egill spegill: Sögur af Agli Grímssyni. Umsögn um Feigðarflan eftir Rúnar Helga Vignisson 2 127

Sólveig Ólafsdóttir

Að yrkja sína Höfuðlausn. Um Höfuðlausn eftir Ólaf Gunnarsson 1   87

Stefán Snævarr

Tilvist. Örgreinar  4   79

Thor Vilhjálmsson

Fornvinir kvaddir. Um Einar Braga og Hörð Ágústsson   2   52

Vésteinn Lúðvíksson

Þrjú prósaljóð handa Hrafnhildi   3   77

Vésteinn Ólason

Maddaman með kýrhausinn og Völuspá   1  47

Vilborg Dagbjartsdóttir

Ljósaskipti (ljóð) 2    3

Þorleifur Hauksson

Víst er tíminn fugl. Ljóðaárið 2006   3   14

Þórarinn Eldjárn

Bíllinn (smásaga) 2    25

Þórarinn Hjartarson

Sérstakar aðgerðir gegn sósíalistum  4   80

Þórdís Björnsdóttir

Saga af bláu sumri    3   64

Þórir Óskarsson

Henrich Steffens og íslensk bókmenntasaga  3   66

Ögmundur Bjarnason

Letter to W.H. Auden  (ljóð)  3   28

Örn Ólafsson

Andsvar um sr. Björn í Laufási  3  133