68. árgangur 3. hefti sept. 2007

13. september 2007 · Fært í Tímarit 
Kápumynd Boteros af brottnámi Evrópu .

TMM 3 07 Efnisyfirlit

Baldur Óskarsson: Remedios Varo               (ljóð)

Linda Vilhjálmsdóttir: Para Victor Hugo con amor. Frásögn af ferð á Ljóðahátíðina í Medellín í Kólumbíu

Gerður Kristný: Anna (ljóð)

Þorleifur Hauksson: Víst er tíminn fugl. Ljóðaárið 2006

Ögmundur Bjarnason: Letter to W.H. Auden (ljóð)

Guðmundur Ólafsson: Yfirbót (verðlaunasmásaga TMM og MENOR)

Mats K.G. Johansson: Phineas Lyman fráLouisville Kentucy hittir þrjár sænskar stelpur í lest hann spyr um land þeirra og þær segja frá (prósaljóð)

Jóhannes úr Kötlum og Þórbergur Þórðarson: Ljóðin um Litlu Ló. Jóhannes gerir athugasemdir við kveðskap Þórbergs

Bubbi Morthens: Gallabuxur og ljóta flugan. Veiðisaga

Guðjón Sveinsson: Sigling  (ljóð)

Bjarni Bjarnason: Draumar Díönu prinsessu. Ævisaga prinsessunnar eins og hún upplifði hana í draumum sem hún sagði sálfræðingi sínum

Guðmundur Óskarsson: Á stöðvarbíl aftur í tímann. Prósaljóð

Emil Hjörvar Petersen: Mannfugl og fílabeinsturn: Konan í undraveröld. Umfjöllun um Húðlita auðnina eftir Kristínu Eiríksdóttur og Og svo kom nóttin eftir Þórdísi Björnsdóttur

Þórdís Björnsdóttir: Saga af bláu sumri

Þórir Óskarsson: Henrich Steffens og íslensk bókmenntasaga

Vésteinn Lúðvíksson: Þrjú prósaljóð handa Hrafnhildi

Timothy Garton Ash: Sannar sögur Evrópu

Menningarvettvangurinn

Silja Aðalsteinsdóttir: Á líðandi stund

Bókmenntir

Davíð Stefánsson: Jöklar og gufa og gráglettinn heili. Um Frostfiðrildin eftir Lindu Vilhjálmsdóttur

Erna Erlingsdóttir: Stór að innan. Um Á eigin vegum eftir Kristínu Steinsdóttur

Lilja Margrét Möller: Að þora að vera maður sjálfur. Um Stór skrímsli gráta ekki eftir Áslaugu Jónsdóttur o.fl.

Sigrún Davíðsdóttir: Tólf tilhlaup. Um Aldingarðinn eftir Ólaf Jóhann Ólafsson

Kári Páll Óskarsson: Heimur án samlíðunar. Um Hið stórfenglega leyndarmál Heimsins eftir Steinar Braga

Eiríkur Örn Norðdahl: Gleður mitt sturlaða hjarta. Um Vélgöltinn eftir Bjarna Bernharð

Einar Már Jónsson: Guðmundur Finnbogason gat baulað eins og tarfur. Um Frá sál til sálar eftir Jörgen L. Pind

Kvikmyndir

Björn Ægir Norðfjörð: Heimildamyndir og harðfiskur. Um kvikmyndahátíðina Skjaldborg á Patreksfirði

Tónlist

Jónas Sen: Ekki drepa gagnrýnandann. Um tónlistargagnrýni

Umræður

Örn Ólafsson: Andsvar um sr. Björn í Laufási              .