Nýtt tmm – 3. hefti ársins

16. október 2014 · Fært í Fréttir 

TMM_3_2014_front_150dpi

Nýlega kom nýtt hefti TMM, þriðja hefti ársins. Að þessu sinni er það helgað fólki sem er að hasla sér völl á íslenskum bókmenntavettvangi, og hefur ýmist aðeins gefið út eina bók eða enn ekki birt neitt eftir sig opinberlega. Auk þess er í heftinu ljóð eftir Vilborgu Dagbjartsdóttur, ádrepa eftir Pétur Knútsson og ritdómar.