Tímarit Máls og menningar – 71. árgangur – 3. hefti – sept. 2010

15. september 2010 · Fært í Tímarit 

TMM_2010_3_forsida

Ritstjóri: Guðmundur Andri Thorsson – tmm@forlagid.is
Útgefandi: Forlagið, Bræðraborgarstíg 7, Reykjavík
Umbrot: Eyjólfur Jónsson.

Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

Frá ritstjóra ………………………………………………………………………………………………. 2
Matthías Johannessen: Vefstóll tímans …………………………………………………….. 3
Hannes Pétursson: Íshjarta ………………………………………………………………………. 5
Einar Már Guðmundsson: Bankar og eldfjöll ………………………………………….. 10
Gunnar Þór Bjarnason: Jón Sigurðsson snýr aftur …………………………………… 14
Pétur H. Ármannsson og Silja Traustadóttir: Hús skáldsins
á Skriðuklaustri og höfundur þess ……………………………………………………….. 25
Einar Ólafsson: Þá opnast fjallið ………………………………………………………………. 40
Hermann Stefánsson: Andlát …………………………………………………………………… 41
Valur Gunnarsson: Ber íslenska þjóðin ábyrgðina á Hruninu? ………………… 44
Laufey Helgadóttir: Klippimyndasmiðurinn Erró ……………………………………. 53
Jorge Luis Borges: Hinn ……………………………………………………………………………. 60
Einar Kárason: Káserí um Sturlu Þórðarson, höfund Njálu …………………….. 67
Bragi Þorgrímur Ólafsson: Íslenskt háskólasamfélag
í mótun …………………. 73
Sigurður Pálsson: Nokkur orð um Sigfús Daðason ………………………………….. 77
Sveinn Einarsson: Tvö ljóð ……………………………………………………………………….. 84
Sigríður Halldórsdóttir: Undir himins bláum boga … …………………………….. 86
Kristín Svava Tómasdóttir og Guðrún Elsa Bragadóttir:
Skáld á Nýhilshátíð ………………………………………………………………………………. 88
Þorvaldur Gylfason: Íslenskt vögguljóð ……………………………………………………. 93

Ádrepur
Orri Vésteinsson: Menningararfur á markaðstorgi ………………………………….. 96
Rúnar Helgi Vignisson: Stríð í stuttbuxum ……………………………………………… 104

Dómar um bækur
Dagný Kristjánsdóttir: Karlsvagninn ……………………………………………………….. 109
Aðalsteinn Ingólfsson: Fjórar myndir af myndlistarmönnum …………………. 112
Svanhildur Óskarsdóttir: Óvíð ummyndaður ………………………………………….. 117
Gunnar Kristjánsson: Hermt frá guðsglímu …………………………………………….. 122
Þórunn Hrefna Sigurjónsdóttir: Að spýta ljósi ………………………………………… 127
Ingibjörg Eyþórsdóttir: Jón Leifs – hinn ókleifi drangur
í íslensku tónlistarlandslagi ………………………………………………………………….. 133

Mynd á kápu sýnir Gunnar Gunnarsson rithöfund, Jóhann Fr. Kristjánsson húsameistara og
Fritz Höger arkitekt Skriðuklausturs á góðri stund í Hamborg í apríl 1939.