Tímarit Máls og menningar – 71. árgangur – 1. hefti – feb. 2010

15. febrúar 2010 · Fært í Tímarit 

TMM_2010_1_forsida

Ritstjóri: Guðmundur Andri Thorsson – tmm@forlagid.is
Útgefandi: Forlagið, Bræðraborgarstíg 7, Reykjavík
Umbrot:  Eyjólfur Jónsson. Prentun: Ísafoldarprentsmiðja

Frá ritstjóra ………………………………………………………………………………………………. 2
Þórarinn Eldjárn: Til er einn tónn …………………………………………………………………. 3
Ingibjörg Sólrún Gísladóttir: Háskaleg og ósjálfbær
samfélagstilraun      ……………………………………………………………………………………. 4
Finnur Þór Vilhjálmsson: Gæinn sem geymir aurinn minn ……………………. ………..17
Þorsteinn Antonsson: Sú leynda ást …………………………………………………………… 19
Sigurður Ingólfsson: Orð …………………………………………………………………………..32

Árni Finnsson: Loftslagsráðstefna SÞ í Kaupmannahöfn – deilt um árangur ……… 36
Sigríður K. Þorgrímsdóttir frá Garði: Snaran ………………………………………………. 50
Þórdís Björnsdóttir: Tvö ljóð …………………………………………………………………….56
Árni Heimir Ingólfsson: Straujárnið og viskíflaskan …………………………………….. 58
Nazim Hikmet: Hlutir sem ég elskaði án þess að vita af því ……………………………. 84
Jónas Knútsson: Ekkert tekur bókinni fram ……………………………………………….. 88
Stefán Pálsson: Rýnt í rústirnar ……………………………………………………………….. 93
Andrés Eiríksson: Tvö ljóð ……………………………………………………………………..102
Silja Aðalsteinsdóttir: Dansinn í hruni …………………………………………………….. 104
Þorvaldur Gylfason: Svanur ……………………………………………………………………115

Ádrepur
Guðmundur Páll Ólafsson: Íslandssafn ……………………………………………………. 118
Vésteinn Ólason: Ávarp á Jónsdegi 23. apríl 2009
í Jónshúsi í Kaupmannahöfn ……………………………………………………………….. 123

Dómar um bækur
Soffía Auður Birgisdóttir: Saga Þórbergs: Þroskasaga einstaklings
og samfélags ………………………………………………………………………………………… 130
Björn Þór Vilhjálmsson: Þjóðarbrot …………………………………………………………. 136
Höfundar efnis: ………………………………………………………………………………………144


Mynd á kápu er frá tónleikum á vegum Musica Nova í Reykjavík vorið 1965 þegar
Nam June Paik framdi ýmsa gjörninga. Myndina tók Gestur Einarsson fyrir Fálkann.
Sjá greinina Straujárnið og viskíflaskan.