7 x ávarp fjallkonunnar eða i miss iceland

20. janúar 2012 · Fært í Ljóð úr gömlum heftum ·  

Úr TMM 2.2010
eftir Anton Helga Jónsson

1.

það er bara óreiðufólk sem notar ekki smokk
það var hún amma mín vön að segja
bara óreiðufólk

við afi þinn notuðum alltaf smokk
það sagði hún amma mín oft og tíðum
alltaf smokk Lesa meira