Þú ert hér:///maí

Það dýrmætasta

2019-05-16T17:32:03+00:0029. maí 2015|

Norski leikhópurinn Jo Strømgren kompani sýndi Eldhúsið í Tjarnarbíó í gærdag við góðar undirtektir. Þetta er verk um umburðarlyndi og kærleika og var fyrsta sýning leikhópsins sem ætluð var börnum sérstaklega. Leikararnir, Ívar Örn Sverrisson og Hanne Gjerstad Henrichsen, fluttu textann á íslensku og íslenskuskotinni norsku en þulartexti var á íslensku. Minn sjö ára leikhúsvani ... Lesa meira

Landamæraerjur

2019-05-16T17:36:25+00:0020. maí 2015|

Þeir sem hafa saknað Ívars Arnar Sverrissonar af íslensku leiksviði ættu að grípa tækifærið í vikunni og sjá sýningarnar tvær sem norski leikhópurinn hans sýnir nú í Tjarnarbíó. Við sáum aðra þeirra í gærkvöldi, dansleiksýninguna The Border, þar sem Ida Holten Worsøe leikur á móti Ívari Erni en höfundur, hönnuður leikmyndar, leikstjóri og danshöfundur er ... Lesa meira

Hangikjöt með eða án uppstúfs

2019-05-17T13:22:51+00:0013. maí 2015|

Það á að reisa stórt hótel á Arnarhóli og álfarnir sem þar búa eru í uppnámi. Það eru líka ýmsir áhugamenn um óbreytt miðborgarlandslag – og þegar álfar og menn taka höndum saman þá eiga umhverfissóðar ekki séns. Þetta er í örstuttu máli efni nýrrar leiksýningar Hugleiks sem heitir því langa nafni „Stóra hangikjöts-, Orabauna- ... Lesa meira