Straujárnið og viskíflaskan

2019-04-03T15:21:56+00:0014. mars 2012|

Flúxus og framúrstefna í íslenskri tónsköpun á sjöunda áratugnum Eftir Árna Heimi Ingólfsson Úr Tímariti Máls og menningar 1. hefti 2010 Tónlistin var seinþroska fyrirbæri í íslenskri menningarsögu. Við upphaf 20. aldarinnar átti hún sér tæpast tilverurétt ef undanskilinn er rímnakveðskapur í baðstofum landsmanna, sálmasöngur og harmóníumspil í sveitakirkjum. Fram yfir miðja öld beindust kraftar ... Lesa meira